Fyrir okkur er frasi orðalag eða snjallyrði sem verður vinsælt hjá hópi fólks. Það má vera að öll þjóðin notist við frasann eða hann sé aðeins á milli tveggja vina, en þegar eitthvað orðalag hefur fengið aukna merkingu sem hægt er að nýta sér í daglegu tali, þá telst það frasi, allavega í bókinni okkar.
Falleg listaverk gerð í samstarfi við listamanning Dagrúni Aðalsteinsdóttir. Plakötin sem klæða veggina á fallegan hátt og gefa herberginu lit.
Textaverkin eru fánleg í tveimur stærðum: 30 x 40cm og 40 x 50cm. Tryggðu þér eintak!