frasabok
Frasi dagsins

,,That’s it, that’s the message" 

Nökkvi Fjalar eða Nikki Orrason eins og hann heitir nú gerði þennan frasa frægan og sagði hann eftir hvert einasta myndband sem hann setti út á samfélagsmiðla til þess að leggja áherslu á eitthvað.

Dæmi: „Björgvin Páll verður næsti forseti Íslands, that’s it, that’s the message.”
„Bók sem hver einasti Íslendingur verður að eiga. Þetta er sko eitthvað ofan á brauð.”
Ari Eldjárn
Uppistandari
„Virkilega áhugaverð og skemmtileg bók sem er frábær að gefa sem gjöf, kúdós á Emil & Eyþór.”
Hjörvar Hafliðason
Stjórnandi Dr Football
„Skemmtilegur leiðarvísir sem birtir og skýrir frasa úr öllum áttum og frá öllum tímum, framtíðin meðtalin”
Árni Matthíasson
Menningarrithöfundur
frasabok

Hvað er frasi?

Fyrir okkur er frasi orðalag eða snjallyrði sem verður vinsælt hjá hópi fólks. Það má vera að öll þjóðin notist við frasann eða hann sé aðeins á milli tveggja vina, en þegar eitthvað orðalag hefur fengið aukna merkingu sem hægt er að nýta sér í daglegu tali, þá telst það frasi, allavega í bókinni okkar.

frasabok

Textaverk

Falleg listaverk gerð í samstarfi við listamanning Dagrúni Aðalsteinsdóttir. Plakötin sem klæða veggina á fallegan hátt og gefa herberginu lit.

Textaverkin eru fánleg í tveimur stærðum: 30 x 40cm og 40 x 50cm. Tryggðu þér eintak!

Nánar

@Frasabokin

@Frasabokin

@Frasabokin